Frontpage

Virðing - Gleði - KærleikurFyrsta vika aðventu í leikskólanum

Í þessari fyrstu viku í aðventu verður nóg um að vera í leikskólanum. Eins og áður hefur verið auglýst er jólaföndur foreldrafélagsins þessa vikuna, auk kirkjuferðarinnar, jólaskólastundar og tónleika Litlu lúðró í leikskólanum, svo eitthvað sé nefnt. Athugið að jólaföndur á Nesi er miðvikudaginn 6. desember en ekki fimmtudaginn 7. desember eins og ranglega birtist í atburðadagatali Stykkishólms... lesa meiraHeimsóknardagur í leikskólanum

Föstudaginn 9. febrúar verður heimsóknadagur (áður ömmu og afadagur) í leikskólanum. Þá ætlum við að taka á móti gestum á milli klukkan 13:30 og 16:00. Ömmur og afar sérstaklega boðin velkomin jafnvel þó barnabörn þeirra séu ekki í Leikskólanum í Stykkishólmi. ... lesa meira