Frétt

Leikskólinn byrjaður aftur eftir sumarleyfi.

 Í vetur verða 86 börn í leikskólanum og þá eru allar deildir fullar.
Búið er að ráða inn starfsfólk fyrir veturinn og raða niður á deildir. 

Útikennslan er að hefjast og verður farið fjóra daga í viku eins og áður. Skólastundir og hópastarf fer svo af stað í byrjun september.

Nú eru aðlaganir inn á Bakka og hafa gegnið vel en þar verður aðlagað í þremur áföngum. 

Eins er búið að aðlaga á milli deilda og eitt barn á Vík og eitt barn á Nes.

Enn eru sóttvarnir í leikskólanum eftir leiðbeiningum frá sóttvarnarlækni og almannavörnum og takmörkuð umgengni óviðkomandi í leikskólanum.