Læsisstefna

Læsisstefna

Við vinnu skólastefnu Stykkishólmsbæjar veturinn 2015-2016 var ákveðið að vinna að sameiginlegri læsisstefnu Leikskólans í Stykkishólmi, Grunnskólans í Stykkishólmi og Tónlistarskóla Stykkishólms. Læsisstefnan er í vinnslu og mun heildarstefna skólanna birtast hér um leið og búið er að gefa hana út.

Hér má sjá áhersluatriði leikskólans í málörvun og læsi.Hér eru nokkrir gagnlegir tenglar fyrir foreldra:

http://lesvefurinn.hi.is/forsendur_lesturs

http://skolavefurinn.is

Til fróðleiks:

lubbi.is

tmt.is (tákn með tali)

Orðagull - smáforrit

Lærum og leikum með hljóðin - smáforrit