Matseðill

Matseðill júlí / ágúst 2018

Júlí

1. Soðinn fiskur, kartöflur og grænmeti
2. Hakk og spagettí og salat
3. Tröllasúpa og brauð
4. Ofnbakaður fiskur, salat og kartöflur
5. Tortillas með hakki og grænmeti

 

Ágúst 

13. Soðinn fiskur, kartöflur og grænmeti
14. Smalabaka með baunum og salat
15. Kjúklingasúpa og brauð
16. Steiktur fiskur, kartöflur, salat og sósa
17. Grjónagrautur og slátur

20. Starfsdagur - lokað
21. Steiktar kjötfarsbollur, sósa, salat og kartöflur
22. Grænmetissúpa og brauð
23. Ofnbakaður fiskur, kartöflur og salat
24. Pizza

27. Soðinn fiskur, kartöflur og grænmeti
28. Kjötkaka, salat og kartöflumús
29. Kraftmikil kjúklingabaunasúpa og brauð
30. Fiskibollur, kartöflur, salat og sósa
31. Skyr – afmælishátíð