Matseðill

Matseðill október 2018

1. Soðinn fiskur, kartöflur og grænmeti
2. Kjötkaka, kartöflumús og salat
3. Grænmetissúpa og brauð
4. Ofnbakaður fiskur, kartöflur og salat
5. Grjónagrautur og slátur

8. Soðinn fiskur, kartöflur og grænmeti
9. Fjárhirðabaka og salat
10. Tröllasúpa og brauð
11. Fiskibollur, kartöflur, salat og lauksósa
12. Píta með hakki og grænmeti

15. Soðinn fiskur, kartöflur og grænmeti
16. Soðið slátur og kartöflumús
17. Tómatsúpa með kjúklingabaunum og spínati
18. Steiktur fiskur, kartöflur og salat
19. Grjónagrautur og slátur

22. ½ skipulagsdagur- enginn hádegismatur
23. Saltkjöt, kartöflur, rófur og uppstúf
24. Galdrasúpa og brauð
25. Plokkfiskur og rúgbrauð
26. Skyr-afmælishátíð

29. Soðinn fiskur, kartöflur og grænmeti
30. Hakk og spaghettí
31. Kjúklingasúpa og brauð