Virðing - Gleði - Kærleikur
Á Ási eru elstu nemendur leikskólans. Skólaárið 2019-2020 eru 27 börn á Ási, 16 börn fædd árið 2014 og 11 börn fædd árið 2015.
Símanúmerið á Ási er 433-8129.
Kennarar á Ási:
Aðalheiður S. Sigurðardóttir, deildarstj. Med. leikskólafræðum. kl. 8:00-16:00 / 13:00 annan hvern fös. og mið..
Eydís Ösp Þorsteinsdóttir, leiðbeinandi BA í félagsvísindum, mán. og mið. kl. 10-16, þri., mið. og fim. 8-14
Sigríður Sóley Þorsteinsdóttir, leiðbeinandi, mán. og fös. kl. 9-13:30, þri. , mið., og fim. kl. 8-15.
Hulda Birgisdóttir, iðjuþjálfi kl. 8:00-16:00/ 13:00 annan hvern fös. og mið.
Hjalti Hrafn Hafþórsson, BA í heimspeki, 8-16 / 14 á mið. umsjón með útikennslu
Boris Spasojevic, leiðbeinandi/stuðningur kl. 8:00-16:00 /14:00 á mán.
Elísabet Lára Björgvinsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, 25% vinna á Ási (umsjón með skólastundum og afleysing)