Bakki

Á Bakka eru yngstu nemendur leikskólans frá 12 mánaða aldri. Bakki opnaði 1. nóvember 2017 í um 60 fermetra húsi á lóð leikskólans.

Kennarar á Bakka:

Bergdís Eyland Gestsdóttir, deildarstjóri kl. 8:00-16:00

Sigríður Sóley Þorsteinsdóttir, leiðbeinandi kl. 8-16