Tilkynningar
Óviðkomandi óheimill aðgangur

Öllum óviðkomandi er ennþá óheimill aðgangur að leikskólanum. Grímuskylda hefur verið felld niður í takt við afléttingu takmarkana innanlands en aðstandendur eru beðnir um að sinna vel sóttvörnum og halda fjarlægðum eins og kostur er þar sem enn er ekki allt starfsfólk leikskólans full bólusett.... lesa meira