Viðburðir

Afmælishátíð júní og júlíbarna

24.06.2022 -

Við höldum upp á afmæli þeirra sem fæddir eru í júní og júlí föstudaginn 24. júní.


Afmælishátíð maíbarna

27.05.2022 -

Við höldum upp á afmæli þeirra sem fæddir eru í maí föstudaginn 27. maí.


Útskrift úr Leikskólanum í Stykkishólmi

25.05.2022 -

Formleg útskrift árgangs 2016 miðvikudaginn 25. maí.


Afmælishátíð aprílbarna

29.04.2022 -

Við höldum upp á afmæli þeirra sem fæddir eru í apríl föstudaginn 29. apríl.


Blár dagur

01.04.2022 -

Á bláum degi klæðumst við einhverju bláu.


Afmælishátíð marsbarna

25.03.2022 -

Við höldum upp á afmæli þeirra sem fæddir eru í mars föstudaginn 25. mars


Öskudagur - grín og glens

02.03.2022 -

Á öskudaginn gerum við okkur glaðan dag og klæðumst búningum sem við höfum sjálf hannað og útbúið.


Sprengidagur

01.03.2022 -

Sprengidagur - saltkjöt og braunir túkall


Bolludagur

28.02.2022 -

Bolludagur og þá borðum við bollur, bæði fiskibollur og rjómabollur.


Afmælishátíð febrúarbarna

25.02.2022 -

Við höldum upp á afmæli þeirra sem fæddir eru í febrúar föstudaginn 25. febrúar.


Konudagskaffi

18.02.2022 -

Í tilefni af konudeginum verðum við með vöfflukaffi 18. febrúar. Hugsanlega verður það bara innanhússskemmtun vegna samkomutakmarkana.


Grænn dagur

04.02.2022 -

Grænn dagur 4. febrúar og þá komum við í einhverju grænu og á yngri deildum er sérstaklega unnið með græna litinn í kringum þennan dag.


Afmælishátíð janúarbarna

28.01.2022 -

Haldið er upp á afmæli þeirra sem afmæli eiga í janúar föstudaginn 28. janúar.


Bóndadagur og þorrablót

21.01.2022 -

Við gerum okkur glaðan dag á bóndadaginn og höldum þorrablót eins og sóttvarnartakmarkanir leyfa.


Rugludagur á föstudaginn!

12.01.2022 -

Föstudaginn 14. janúar verður rugludagur í leikskólanum.