Viðburðir

Röndóttur dagur

12.04.2019 -

Þennan dag er röndóttur dagur og væri gaman ef börnin kæmu í einhverju röndóttu í leikskólann.


Blár dagur 2. apríl

02.04.2019 -

Í tilefni af degi einhverfunnar sem er 2. apríl ætlum við að hafa bláan dag hjá okkur í leikskólanum þann dag og mega börnin því mæta í einhverju bláu :) Fólk er hvatt til að klæðast bláu þennan dag til að minna á að einhverfa er allskonar.


Afmælishátíð mars barna

25.02.2019 -

Þennan dag verður haldið upp á afmæli þeirra sem áttu afmæli í mars.