Viðburðir

Afmælishátíð marsbarna

26.03.2021 -

Við höldum upp á afmæli þeirra sem fæddir eru í mars.


Röndóttur dagur

12.03.2021 -

Á röndóttum degi mæta allir í eins röndóttum fötum og þeir geta.


Afmælishátíð febrúarbarna

26.02.2021 -

Við höldum upp á afmæli þeirra sem fæddir eru í febrúar.


Konudagskaffi - með fyrirvara.

19.02.2021 -

Við höldum upp á konudaginn með vöfflukaffi eins og sóttvarnarreglur heimila. Í ár buðu sóttvarnarreglur ekki upp á það að bjóða neinum í hús svo það voru einungis nemendur og kennarar sem nutu góðs af nýbökuðum vöfflum.