Viðburðir

Afmælishátíð júní og júlí barna

26.06.2020 -

Haldið upp á afmæli þeirra sem fæddir eru í júní og júlí.


Sumarhátíð og hjóladagur

19.06.2020 -

Sumarhátíð leikskólans verður föstudaginn 19. júní en þá verður líka hjóladagur. Við eigum von á lögreglunni sem fer yfir öryggisatriði með börnunum og svo ætlum við að grilla í hádeginu og gera ýmislegt til skemmtunar.