Viðburðir

Afmælishátíð desemberbarna

18.12.2020 -

Föstudaginn 18. desember höldum við upp á afmæli þeirra sem fæddir eru í desember.


Litlu jólin í leikskólanum

17.12.2020 -

Litlu jólin haldin í leikskólanum og hefjast á helgileik elstu nemendanna.


Rauður dagur og jólaskrautssmiðja

04.12.2020 -

Á rauðum degi reynum við að mæta eins rauð í leikskólann eins og við mögulega getum. Þessa aðventuna munum við líka nýta þennan dag til að útbúa skrautið á jólatréð okkar í stað þess að föndra með foreldrum. Hefðbundið foreldraföndur fellur niður vegna samkomutakmarkana.


Afmælishátíð nóvemberbarna

27.11.2020 -

Síðasta föstudag í nóvember höldum við upp á afmæli þeirra sem fæddir eru í nóvember


Rugludagur

20.11.2020 -

Föstudaginn 20. nóvember er rugludagur í leikskólanum. Þá mætum við eitthvað rugluð t.d. í sitt af hvoru taki sokkum, úthverfri peysu eða fötum af mömmu o.s.frv.