Viðburðir

Afmælishátíð júní og júlí barnanna

29.06.2018 -

Föstudaginn 29. júní verður sameiginleg afmælishátíð þeirra sem fæddir eru í júní og júlí.


Sumarhátíð og hjóladagur

15.06.2018 -

Föstudaginn 15. júní verður hjóladagur og sumarhátíð leikskólans á milli kl. 10 og 12.


Grænn dagur í leikskólanum

08.06.2018 -

Í dag koma allir í einhverju grænu ef þeir mögulega geta.


Útskrift í Leikskólanum í Stykkishólmi

30.05.2018 -

Miðvikudaginn 30. maí útskrifum við elstu nemendur okkar kl. 18:00 í sal leikskólans.


Afmælishátíð apríl barnanna

27.04.2018 -

Föstudaginn 27. apríl verður afmælishátíð þeirra sem fæddir eru í apríl.


Opið hús í leikskólanum

27.04.2018 -

Opið hús verður í leikskólanum föstudaginn 27. apríl frá kl. 14-16. Á Bakka frá 15-16


Blár dagur í leikskólanum

03.04.2018 -

Þriðjudaginn 3. apríl verður blár dagur í leikskólanum í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfu sem er 2. apríl.


Afmælishátíð mars barna

23.03.2018 -

Föstudaginn 23. mars verður haldið upp á afmæli þeirra sem fæddir eru í mars.


Gulur dagur í leikskólanum

23.03.2018 -

Nú fer að styttast í páskana og þá er guli liturinn gjarnan í aðalhlutverki hjá okkur í leikskólanum. Við ætlum því að hafa gulan dag 23. mars.


Páskaeggjaleit foreldrafélagsins

22.03.2018 -

Fimmtudaginn 22. mars verður foreldrafélag leikskólans með páskaeggjaleit á leikskólalóðinni. Hefst leitin kl. 16:00.


Laust starf: Starfsmaður við safna- og menningarmál

27.02.2018 -

Söfnin í Stykkishólmi óska eftir að ráða starfsmann við safna og menningarmál. Starfsmaður mun starfa undir stjórn forstöðumanns safnamála.


Afmælishátíð febrúar barna

23.02.2018 -

Föstudaginn 23. febrúar höldum við upp á afmæli þeirra sem fæddir eru í febrúar.


Öskudags grín og glens

14.02.2018 -

Í tilefni af öskudeginum munum við klæðast búningum sem gerðir hafa verið í leikskólanum, mála okkur í framan, slá köttinn úr tunnunni o.fl. skemmtilegt. Við byrjum hátíðina um kl. 10.


Heimsóknardagur í leikskólanum

09.02.2018 -

Föstudaginn 9. febrúar verður heimsóknadagur (áður ömmu og afadagur) í leikskólanum. Þá ætlum við að taka á móti gestum á milli klukkan 13:30 og 16:00. Ömmur og afar sérstaklega boðin velkomin jafnvel þó barnabörn þeirra séu ekki í Leikskólanum í Stykkishólmi.


Afmælishátíð janúarbarna

26.01.2018 -

Föstudaginn 26. janúar höldum við upp á afmæli þeirra sem fæddir eru í janúar.


Þorrablót í leikskólanum

19.01.2018 -

Á bóndadaginn 19. janúar verður þorrablót í leikskólanum.


Röndóttur dagur í leikskólanum

12.01.2018 -

Föstudaginn 12. janúar verður röndóttur dagur í leikskólanum. Þá reyna allir að mæta í einhverju röndóttu.


Afmælishátíð desember barnanna

20.12.2017 -

Haldið upp á afmæli þeirra sem fæddir eru í desember miðvikudaginn 20. desember.


Litlu jólin - helgileikur

15.12.2017 -

Litlu jól leikskólans verða föstudaginn 15. desember og hefjast með helgileik kl. 10:30. Foreldrum elstu nemendanna er boðið að koma og horfa á helgileikinn en svo tekur jólaballið við.


Rauður dagur í leikskólanum

08.12.2017 -

þennan dag 8. desember mætum við í eins rauðum fötum og við getum.


Jólaföndur foreldrafélagsins - Bakki

07.12.2017 -

Allir á Bakka föndra saman á Bakka fimmtudaginn 7. desember kl. 15:00


Jólaföndur foreldrafélagsins - Nes

06.12.2017 -

Allir á Nesi föndra saman í salnum miðvikudaginn 6. desember kl. 15:00


Jólaföndur foreldrafélagsins - Ás

05.12.2017 -

Allir á Ási föndra saman í salnum þriðjudaginn 5. desember kl. 15:00


Kirkjuferð á aðventunni

05.12.2017 -

Hin árlega kirkjuferð á aðventunni með yngri deildum grunnskólans og tónlistarskólanum er þriðjudaginn 5. desember. Þriðji bekkur sér að venju um helgileik.


Jólaföndur foreldrafélagsins - Vík

04.12.2017 -

Allir á Vík föndra saman í salnum mánudaginn 4. desember kl. 15:00


Afmælishátíð nóvemberbarna

24.11.2017 -

Haldið upp á afmæli þeirra sem afmæli eiga í nóvember.


Rugludagur í leikskólanum

17.11.2017 -

Í dag verðum við svolítið öfugsnúin t.d. í sitt af hvoru tagi sokkum, í peysu af mömmu, úthverfum fötum, ennþá í nátttreyjunni o.s.frv.


Haldið upp á þjóðhátíðardag Póllands

10.11.2017 -

Föstudaginn 10. nóvember höldum við upp á þjóðhátíðardag Póllands sem er 11. nóvember.


60 ára afmælishátíð Leikskólans í Stykkishólmi

07.10.2017 -

Við höldum upp á 60 ára afmæli Leikskólans í Stykkishólmi laugardaginn 7. október frá kl. 13-16 í sal Tónlistarskólans.


Afmælishátíð september barnanna

18.09.2017 -

Afmælishátíð september barnanna verður haldin föstudaginn 29. september kl. 10.


Afmælishátíð júní og júlí barnanna.

30.06.2017 -

Við höldum upp á afmæli þeirra barna sem afmæli eiga í júní og júlí föstudaginn 30. júní.


Sumarhátíð

16.06.2017 -

Sumarhátíð leikskólans verður föstudaginn 16. júní. Grillaðar verða pylsur í hádeginu og borðað úti ef veður leyfir. Ekki er gert ráð fyrir foreldrum á þessa hátíð okkar.


Grænn dagur í leikskólanum

09.06.2017 -

Grænn dagur verður í leikskólanum föstudaginn 9. júní.


Blár dagur í leikskólanum

04.04.2017 -

Við ætlum eins og fleiri landsmenn að hafa bláan dag 4. apríl, í tilefni af alþjóðadegi einhverfra sem var 2. apríl.


Afmælishátíð mars barnanna

31.03.2017 -

Við höldum upp á afmæli þeirra sem fæddir eru í marsmánuði.


Röndóttur dagur í leikskólanum

17.03.2017 -

Föstudaginn 17. mars ætlum við að hafa röndóttan dag í leikskólanum og mæta í einhverju röndóttu.


Öskudagurinn í leikskólanum

01.03.2017 -

Nemendur leikskólans halda upp á öskudaginn með því að búa sér til búninga, slá köttinn úr tunnunni, dansa og sprella. Dagskráin fer fram fyrir hádegi en eftir hádegi er útivera. Klukkan 16:00 stendur svo Foreldrafélag GSS fyrir öskudagsballi í íþróttahúsinu.


Afmælishátíð febrúarbarna

24.02.2017 -

24. febrúar 2017 Afmælishátíð febrúarbarna


Gulur dagur

17.02.2017 -

17. febrúar 2017 Gulur dagur


Dagur leikskólans-foreldrakaffi

06.02.2017 -

6. febrúar 2017 Dagur leikskólans-foreldrakaffi


Afmælishátíð janúarbarna

27.01.2017 -

27. janúar 2017 Afmælishátíð janúarbarna


Jólaföndur foreldrafélagsins

28.11.2016 -

Jólaföndur foreldrafélagsins verður: Þriðjudaginn 29. nóvember kl. 15 á Vík Miðvikudaginn 30. nóvember kl. 15 á Ási Fimmtudaginn 1. desember kl. 15 á Nesi