Viðburðir

Afmælishátíð desemberbarna

18.12.2020 -

Föstudaginn 18. desember höldum við upp á afmæli þeirra sem fæddir eru í desember.


Litlu jólin í leikskólanum

17.12.2020 -

Litlu jólin haldin í leikskólanum og hefjast á helgileik elstu nemendanna.


Kirkjuferð skólanna

08.12.2020 -

Sameiginleg kirkjuferð skólanna í Stykkishólmi í Stykkishólmskirkju (ef aðstæður í samfélaginu leyfa)


Rauður dagur

04.12.2020 -

Á rauðum degi reynum við að mæta eins rauð í leikskólann eins og við mögulega getum.


Jólaföndur á Ási

03.12.2020 -

Nemendur á Ási föndra með foreldrum sínum í boði foreldrafélagsins (ef aðstæður í þjóðfélaginu leyfa)


Jólaföndur á Nesi

02.12.2020 -

Nemendur á Nesi föndra með foreldrum sínum í boði foreldrafélagsins (ef aðstæður í þjóðfélaginu leyfa)


Jólaföndur á Vík

01.12.2020 -

Nemendur á Vík föndra með foreldrum sínum í boði foreldrafélagsins (ef aðstæður í þjóðfélaginu leyfa)


Jólaföndur á Bakka

30.11.2020 -

Nemendur á Bakka föndra með foreldrum sínum í boði foreldrafélagsins (ef aðstæður í þjóðfélaginu leyfa)


Afmælishátíð nóvemberbarna

27.11.2020 -

Síðasta föstudag í nóvember höldum við upp á afmæli þeirra sem fæddir eru í nóvember


Afmælishátíð októberbarna

30.10.2020 -

Síðasta föstudag í október er haldið upp á afmæli þeirra sem fæddir eru í október.


Bangsadagur

26.10.2020 -

Í tilefni af alþjóðlega bangsadeginum 27. október höfum við Bangsadag mánudaginn 26. október.


Bleikur dagur

16.10.2020 -

Við höldum upp á bleika daginn til að sýna stuðning við þá sem greinast með krabbamein og aðstandendur þeirra með því að klæðast bleiku og hafa bleikt í fyrirrúmi.


Afmælishátíð septemberbarna

25.09.2020 -

Síðasta föstudag í september höldum við upp á afmæli þeirra sem fæddir eru í september.