Stakur viðburður

Heimsóknardagur í leikskólanum

Föstudaginn 9. febrúar verður heimsóknadagur (áður ömmu og afadagur) í leikskólanum. Þá ætlum við að taka á móti gestum á milli klukkan 13:30 - 16:00 . Ömmur og afar sérstaklega boðin velkomin jafnvel þó barnabörn þeirra séu ekki í Leikskólanum í Stykkishólmi.