Stakur viðburður

Öskudags grín og glens

Í tilefni af öskudeginum munum við klæðast búningum sem gerðir hafa verið í leikskólanum, mála okkur í framan, slá köttinn úr tunnunni o.fl. skemmtilegt. Við byrjum hátíðina um kl. 10.