Stakur viðburður

Blár dagur 2. apríl

Í tilefni af degi einhverfunnar sem er 2. apríl ætlum við að hafa bláan dag hjá okkur í leikskólanum þann dag og mega börnin því mæta í einhverju bláu :) Fólk er hvatt til að klæðast bláu þennan dag til að minna á að einhverfa er allskonar.