Stakur viðburður

Konudags kaffi í leikskólanum

Á konudaginn 21. febrúar bjóða nemendur þeim kvenmönnum sem skipa stóran sess í lífi þeirra í konudagskaffi kl. 15:00 (mæður, ömmur, langömmur, frænkur, vinkonur eða systur)