Stakur viðburður

Bleikur dagur

Við höldum upp á bleika daginn til að sýna stuðning við þá sem greinast með krabbamein og aðstandendur þeirra með því að klæðast bleiku og hafa bleikt í fyrirrúmi.