Stakur viðburður

Rugludagur

Föstudaginn 20. nóvember er rugludagur í leikskólanum. Þá mætum við eitthvað rugluð t.d. í sitt af hvoru taki sokkum, úthverfri peysu eða fötum af mömmu o.s.frv.