Stakur viðburður

Rauður dagur og jólaskrautssmiðja

Á rauðum degi reynum við að mæta eins rauð í leikskólann eins og við mögulega getum. Þessa aðventuna munum við líka nýta þennan dag til að útbúa skrautið á jólatréð okkar í stað þess að föndra með foreldrum. Hefðbundið foreldraföndur fellur niður vegna samkomutakmarkana.