Stakur viðburður

Bóndadagur - Þorrablót

Við höldum þorrablót á bóndadaginn eins og venja er en það verður útfært í takt við gildandi sóttvarnarreglur.