Við höldum upp á konudaginn með vöfflukaffi eins og sóttvarnarreglur heimila. Í ár buðu sóttvarnarreglur ekki upp á það að bjóða neinum í hús svo það voru einungis nemendur og kennarar sem nutu góðs af nýbökuðum vöfflum.