Stakur viðburður

Vorskóli í GSS

Elstu nemendur leikskólans fara í vorskóla í GSS dagana 10.-12. maí og dvelja þar eftir hádegi. Með fyrirvara vegna hugsanlegra samkomutakmarkana.