Stakur viðburður

Sumarhátíð og hjóladagur

Við ætlum að halda sumarhátíðina okkar og hjóladag miðvikudaginn 16. júní. Grillaðar verða pylsur í hádegismat.