Stakur viðburður

Náttfata og bangsadagur

Alþjóðlegi bangsadagurinn er 27. október og þá ætlum við að mæta í leikskólann í náttfötum og með uppáhalds bangsann okkar. Skógarskólinn fellur niður þann dag.