Stakur viðburður

Röndóttur dagur í leikskólanum

Á röndóttum degi gerum við okkar besta til að vera röndótt og litrík, fatnaður, fylgihlutir og hvað sem okkur dettur í hug.