Stakur viðburður

Rugludagur á föstudaginn!

Á rugludaginn erum við enn ruglaðri en venjulega og við megum öll koma í öfugsnúnum og rugluðum fötum eins og sokkum af sitt hvoru tagi eða ranghverfum fötum.