Foreldrahandbókin

Við leikskólann starfar foreldrafélag og foreldraráð.

Leikskólinn hefur útbúið foreldrahandbók á íslensku og pólsku.