Sérfræðiþjónusta

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga annast sérfræðiþjónustu við Leikskólann í Stykkishólmi. Forstöðumaður er Sveinn Þór Elínbergsson .
Félags- og skólaþjónustan er til húsa að Klettsbúð 4 á Hellissandi. Sími : 430 7800, Fax : 430 7801

Á vefsíðu félags- og skólaþjónustunnar má finna frekari upplýsingar um starfsemina.

Sérfræðingar FSSF sem koma í leikskólann eru :

????, sálfræðingur
Ragnar Hjörvar Hermannsson, talmeinafræðingur

Allar beiðnir til sérfræðinga þurfa að vera skriflegar.