Söngtextar

Söngur er áberandi hluti af leikskólagöngu barna í Stykkishólmi enda hefur það löngum verið þekkt hve lagvissir Hólmarar eru. Grunnurinn að þeirri lagvissu er að miklu leyti lagður í leikskólanum. Hér má finna tvö sönghefti með vísum sem gjarnan eru sungin í leikskólanum.