Nemendur og starfsfólk Leikskólans í Stykkishólmi senda bestu jóla- og nýárskveðjur með þökkum fyrir liðið ár.
Leikskólinn verður lokaður 22. desember og 2. janúar en opið verður með lágmarks starfsemi 27.-29. desember frá kl. 8-16.