Dagur íslenskrar tungu

Í dag höldum við upp á Dag íslenskrar tungu. Í tilefni dagsins komu krakkarnir í 5. og 6. bekk í leikskólann ásamt kennurum sínum og lásu fyrir leikskólabörnin öllum til gagns og gamans.