Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var 16. nóvember síðastliðinn og í tilefni af honum komu nokkrir nemendur úr grunnskólanum og lásu fyrir börnin á Nesi og Ási í litlum hópum.