Dagur leikskólans - skólanámsskrá útgefin

Skólanámsskrána má finna undir flipanum nám og kennsla. Afmælisrit vegna 60 ára afmælis leikskólans þar sem afmælisársins og hátíðar er minnst í máli og myndum má finna undir flipanum leikskólinn. Til hamingju með dag leikskólans!