Dans byrjar á mánudaginn

Dansinn verður í þrjár vikur, tvo daga í viku og hefur foreldrum verið send nánari tímasetning og hópaskipting.

Danstímarnir hafa verið mjög vinsælir og það hefur verið venja undanfarin ár að nemendur úr grunnskólanum komi og aðstoði Jón Pétur í tímunum. Það koma fjórir nemendur úr eldri bekkjum grunnskólans og vera með í tímum og munu þau skiptast á að taka þátt.