Jólasamverustund skólanna í kirkjunni

Nemendur af Ási og Nesi að syngja á samverustund í kirkjunni
Nemendur af Ási og Nesi að syngja á samverustund í kirkjunni

Leikskólinn, tónlistarskólinn og yngri bekkir grunnskólans héldu saman jólasamverustund í kirkjunni 6. desember. Þar fluttu nemendur í 3. bekk grunnskólans helgileik, nemendur úr tónlistarskólanum spiluðu jólalög og leikskólanemendur sungu tvö lög. Farið var með rútu úr leikskólanum og Gunnar bílstjóri fór með okkur hinn hefðbundna jólaljósarúnt á leiðinni til baka.