Fyrirhuguðu verkfalli aflýst en lokað kl. 12 í dag.

Samningar náðust upp úr miðnætti í nótt svo fyrirhuguðu verkfalli SDS fólks hefur verið aflýst og leikskólinn opnaði í morgun eins og venjulega. Við minnum á að í dag lokum við klukkan 12 vegna hálfs skipulagsdags.