Gemlingasveit Tónlistarskólans í heimsókn

Gemlingasveit Tónlistarskólans kom í jólaheimsókn til okkar á dögunum. Þau tóku fyrir okkur nokkur lög og við fengum líka kynningu á þeim hljóðfærum sem þau spiluðu á. Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna.