Þau Ísleifur Narfi og mamma hans Þóra Magga komu færandi hendi á dögunum með gjöf sem þau færðu okkur fyrir hönd árgangs 2017. Gjöfin er tvær forritunarbjöllur sem nú þegar hafa vakið mikla lukku hjá börnunum. Við þökkum kærlega fyrir þessa frábæru gjöf.