Heimsókn á dvalarheimilið

Miðvikudaginn 12. desember fóru börnin fædd árið 2013 á dvalarheimilið og sungu nokkur jólalög og vakti það mikla lukkku meðal fólksins þar.