Jólaföndur foreldrafélagsins

Jólaföndur foreldrafélagsins verður á deildum eins og hér segir:
Vík - mánudaginn 4. desember kl. 15
Ás - þriðjudaginn 5. desember kl. 15
Nes - miðvikudaginn 6. desember kl. 15
Bakki - fimmtudaginn 7. desember kl. 15