Inga, Árný Ingibjörg, starfaði í leikskólanum í Stykkishólmi til fjölda ára og var elskuð af börnum og samstarfsfólki. Við þökkum Ingu fyrir alla gleðina og kærleikann sem hún sýndi okkur samstarfsfólki sínu og sendum fjölskyldu og ástvinum innilegar samúðarkveðjur.