Litla lúðró í heimsókn

Í dag fengum við skemmtilega heimsókn en Litla-lúðró kom til okkar og tók nokkur vel valin jólalög sem börnin gátu sungið með.