Litla lúðró í heimsókn í leikskólanum

Krakkarnir í Litlu lúðró ásamt Anastasiu stjórnanda sveitarinnar.
Krakkarnir í Litlu lúðró ásamt Anastasiu stjórnanda sveitarinnar.

Í dag fengum við Litlu lúðró í heimsókn í leikskólann og spiluðu krakkarnir fyrir okkur nokkur lög. Við þökkum þeim vel fyrir þessa jólaheimsókn.