Opið hús í leikskólanum!

Allir eru velkomnir á opið hús og sérstaklega nýjir nemendur og fjölskyldur þeirra. Á opnu húsi sýna börnin afrakstur vinnu vetrarins og bjóða upp á veitingar.