Föstudaginn 28. apríl bjóða nemendur leikskólans foreldrum sínum og öðrum aðstandendum á opið hús þar sem gefst tækifæri til að kynnast betur leikskólastarfinu og eiga góða stund saman. Opið verður frá kl. 14-16 en kl. 15-16 á Bakka.