Röndóttur dagur

Föstudaginn 17. mars ætlum við að hafa röndóttan dag. Þá mæta allir í einhverju röndóttu ef möguleiki er á því.