Skemmdarverk í leikskólanum!

Við kærðum þessi skemmdarverk til lögreglunnar. Eftir stendur að við erum mjög undrandi og leið yfir því að einhverjum detti í hug að skemma húsnæði leiksólans.
Það er bæði kostnaðarsamt og mikil vinna við að gera við þetta margar flísar.