Starfsdagur í Leikskólanum í Stykkishólmi

Starfsdagur verður í Leikskólanum í Stykkishólmi fimmtudaginn 18. ágúst n.k. þá fara allir starfsmenn m.a. á skyndihjálparnámskeið. Leikskólinn verður því lokaður þann dag