Steypuvinna í dag

Í dag er verið að steypa sökkulinn á nýju viðbyggingunni í leikskólanum og eru vægast sagt mjög áhugasamir áhorfendur á svæðinu. Þetta verður spennandi dagur.