Umsóknir og breytingar á leikskólavistun í leikskólanum í Stykkishólmi fyrir næsta skólaár, verða að hafa borist í síðasta lagi 23. júní.
Að öðrum kosti er ekki hægt að tryggja leikskóladvöl barna. Lögheimili og kennitala eru skilyrði nema samið hafi verið um annað.