Viðbragðsáætlun vegna COVID-19

Við viljum vekja athygli á upplýsingasíðu Stykkishólmsbæjar vegna COVID-19 sem finna má á heimasíðu bæjarins og hægt er að tengjast beint hér og í rauðlituðum tengli hér fyrir ofan. Þar má finna nýjustu upplýsingar ásamt Viðbragðsáætlun Stykkishólmsbæjar.