Fréttir

Opið hús í leikskólanum

Í dag, föstudaginn 27. apríl er opið hús í leikskólanum frá kl. 14 til 16 en hjá yngstu börnunum á Bakka verður opið á milli kl. 15 og 16. Allir velkomnir.