Fréttir

Leikskólastarf hafið á ný

Starfsemi leikskólans í Stykkishólmi hófst á ný eftir sumarfrí mánudaginn 10. ágúst. Ekki var annað að sjá en börnin væru ánægð með að mæta aftur í leikskólann eftir mánaðarfjarveru.