Fréttir

Vilt þú niðurfelld leikskólagjöld í desember?

Bæjarstjórn Stykkishólms hefur samþykkt að á þessu skólaári verði lokað í leikskólanum 22. desember og 2. janúar og foreldrar beðnir um að skrá börn sín sérstaklega ef þau hyggjast nýta leikskólavistun milli jóla og nýárs. Þá samþykkti bæjarstjórn einnig að foreldrum gefist færi á því að fá leikskólagjöld fyrir desembermánuð felld niður gegn því að velja aðra af tveim leiðum hér að neðan:

Gjaldfrjáls desember?

Bæjarráð og bæjarstjórn ræddi um og samþykkti reglur varðandi styrkingu leikskólans og betri vinnutíma kennar og starfsfólks.